Tilraunir í sálfræði

Published on
Scene 1 (0s)

[Audio] Kynning á okkur og á námskeiðinu

PRIMING

o g áhrif þess á svörun

Tilraunir í sálfræði

Jóhann K. Indriðason Katrín H. Harðardóttir Kristín M. Norðfjörð Rebekka Steinarsdóttir

Scene 2 (11s)

[Audio] Priming er eitthvað sem á sér stað allt í kringum okkur. Auglýsingar hafa tengt ákveðna drykki t.d. við heilsu eða "rétt" útlit. Okkur hefur verið kennt að rautt merkir stopp sem gerir það að verkum að við, nánast ómeðvituð, stoppum svo til alltaf á rauðu ljósi. Innan sálfræðinnar hefur priming verið skilgreint á þann hátt að eitt áreiti hefur áhrif á svörun á öðru. Til dæmis með því að segja hjúkka er mun líklegra að við hugsum um lækni næst á eftir...orðið hús myndi seint skila sömu svörun.

HVAÐ ER PRIMING?

PAD sÉST HVERJIR DREKKA KRISTAL Kristal Kristall

Scene 3 (56s)

[Audio] Það vakti upp áhuga hjá okkur að vita hvort við gætum spáð fyrir um hegðun fólks með því einu að stýra hvað þau fengu að sjá. Við settum því saman tilraun þar sem annar hópurinn horfði á tilfinningaþrungið stórslysamyndband á meðann hinn hópurinn fékk að sjá frekar hlutlaus myndband af gosbrunn og myndavél. Okkar spádómur var sá að þeir sem myndu fá stórslysamyndbandið myndu standa sig betur á Emotional Stroop Taskinu sem fylgdi í kjölfarið.

RANNSÓKN OKKAR

Scene 4 (1m 34s)

[Audio] Í verkefninu sjálfu fengu þátttakendur ýmist hlutlaus orð eða orð sem tengja má við neikvæða tilfinningu og birtust þau hverjum og einum algjörlega random. Hér var verkefnið að hunsa orðið sjálft en bregðast eins fljótt við litnum á því og hægt var. B fyrir blána og R fyrir rauðann t.d. Meðal svartími fyrir hvorn flokk orða var sem tekinn saman hjá hverjum og einum og hvor videohópur svo að lokum borinn saman m.t.t. Þess hvort marktæka samvirkin eða meginhrif kæmu fram.

EMOTIONAL STROOP TASK